Sérhæfum okkur í að færa umhverfið þitt líf með til betri vegar hágæða bílastæðamálun, vélsópun, götusópun og bílastæðaþrif Hvort sem það þarf að gefa fasteigninni fallegra yfirbragð og útlit eða tryggja að bílastæðið þitt nýtist sem best og aðkoman að íbúðarhúsinu eða fyrirtækinu sé til fyrirmyndar, þá er hæft teymi okkar staðráðið í að fara fram úr væntingum þínum. Upplifðu muninn með BS Verktakar í dag! Betri götusópun ,betri vélsópun og málun bílastæða.